top of page

Upplýsingar

Barnabílstólar.is eru til húsa í Síðumúla 27a, 108 Reykjavík. Opnunartíminn hjá okkur er alla virka daga á milli 12.00 -17.00 en þá er einnig hægt að ná í okkur í síma 534-4900. Ávallt er hægt að senda fyrirspurnir á barnabilstolar@barnabilstolar.is og er þeim svarað eins fljótt og auðið er.  Einnig er hægt að hafa samband við okkur hér á síðunni.

Verðskrá

Stofngjald: 4.980 kr.

Stóll: 1.390 - 2.990 kr./mán.
 

Base: 600 kr./mán.

*Stofngjald er greitt við afhendingu stóls.

*Mánaðargreiðslur eru skuldfærðar á kredit/debetkort

*Skammtímaleiga: Aðeins er greitt stofngjald þegar stóll er leigður til skemmri tíma en eins mánaðar.

Greiðsludreifing og afslættir

Pei: Þegar verslað er með Pei færð þú greiðsluseðil í heimabankann sem þú hefur 14 daga til að borga. Þú getur sótt um aukinn greiðslufrest með 30/60 þjónustunni eða dreift greiðslum á allt að 48 mánuði. Sjá nánari upplýsingar og reiknivél hér.

Valitor: Þegar verslað er með kortaláni Valitor er í boði greiðsluskipting fyrir vaxtalaus kortalán í 2-6 mánuði eða greiðsluskipting fyrir kortalán með vöxtum í 3-36 mánuði.

Tryggingarafsláttur:: 10% afsláttur af seldum vörum og 15% afsláttur af leiguverði fyrir viðskiptavini Vís.

bottom of page