top of page
ÖRUGGIR STÓLAR FYRIR

BÖRNIN OKKAR

LEIGA

Barn þarf þrjá bílstóla á þroskaskeiði sínu svo hámarksöryggis sé gætt  og að öryggisbúnaður henti stærð og þyngd barnsins. Að leigja barnabílstól er hagkvæm og örugg lausn, því auðvelt er að skipta stólnum út eftir
því sem barnið stækkar. Barnabílstólarnir okkar vaxa með barninu.

BeSafe

BeSafe barnabílstólarnir hafa komið mjög vel út úr prófunum í gegnum tíðina en það sem skiptir okkur mestu máli eru ekki bara niðurstöður prófana heldur að bjóða uppá öruggustu barnabílstólana sem völ er á hverju sinni. 

 

UPPLÝSINGAR

Hér er að finna allar helstu upplýsingar um barnabilstola.is er varða leigu, verð, opnunartíma sem og aðrar spurningar sem kunna að liggja fyrir. Ef þú finnur ekki svör við spurningum þínum hér máttu endilega senda okkur línu.

 

UM OKKUR

Barnabílstólar.is bjóða upp á fyrsta flokks bílstóla frá norska bílstólaframleiðandanum BeSafe.  BeSafe hefur verið leiðandi í þróun og framleiðslu á hágæða barnabílstólum í yfir 50 ár og eru þeir með þeim öruggustu sem framleiddir eru í dag.  BeSafe barnabílstólar hafa komið vel út úr árekstrarprófunum og fengið fjölda viðurkenninga fyrir öryggi og hönnun.


Bambino ehf. er samstarfsaðili HTS BeSafe AS á íslandi en vörur þeirra eru seldar í yfir 40 löndum.

HAFA SAMBAND

Axarhöfði 14, 

110 Reykjavík, Ísland

barnabilstolar@barnabilstolar.is

Sími: 534-4900

Takk fyrir að hafa samband!

contact
bottom of page